EINSTAKLINGSVERKEFNI DANSARA 3.ÁR

Í þessu námskeiði vinna nemendur að sjálfstæðri uppsetningu fyrir svið. Nemandi velur sjálfur viðfangsefni og aðferð. Áhersla er lögð á að nemendur þrói eigin hugmyndir, vinni úr þeim og finni þá framsetningu sem best hæfir viðfangsefninu.

Afraksturinn verður sýndur í Tunglinu, Austurstræti 2a; Smiðjunni, Sölvhólsgötu 13 og Húrra dagana 1. til 4.03.

Hér má sjá dagskrána og þar fyrir neðan hvern viðburð fyrir sig.

Fimmtudagur 1.3.

PROGRAM A : Tunglið Selma and Ástrós 18:00 - 19:00

PROGRAM B : Smiðjan Erna, Pauline, Klavs 20:00 - 22:00

Föstudagur 2.3.

PROGRAM C Tunglið Yelena, Kari and Ástrós 20:00 - 21:30

Laugardagur 3.3.

PROGRAM B: Smiðjan Erna Klavs and Pauline 20:00 - 21:30

Sunnudagur 4.3.

PROGRAM D: Tunglið Kari and Yela 18:00 - 19:00

+ Selma Reynisdóttir at Húrra 20:30

Frítt inn en panta þarf miða á midisvidslist.is

Ath. miðpöntunum er aðeins sinnt á opnunartíma skrifstofu.

Thursday, 1. March 2018

Horfið

Gjörningurinn Horfið eftir Elísabetu Birtu Sveinsdóttur með tónlist í samstarfi við Ísabellu Katarínu Márusdóttur verður fluttur á Ráðstefnu í Ríga á Föstudaginn 2. mars 2018. Ráðstefnan ber titilinn: Practicing Communities: Transformative societal strategies of artistic research og er haldin í Zirgu Pasts, Latvian Academy of Culture

Thursday, 1. March 2018

Félag íslenskra listdansara dance@dance.is www.dance.is