Samstarfsverkefni í Borgarleikhúsinu

Samstarfsverkefni í Borgarleikhúsinu

Wednesday, 28. January 2015

Íslenski dansflokkurinn

Þann 6. febrúar næstkomandi frumsýnir Íslenski dansflokkurinn sýninguna TAUGAR á Nýja sviði Borgarleikhússins. Að þessu sinni hefur flokkurinn fengið listamanninn Odee til liðs við sig við gerð veggspjalds sýningarinnar. Með samstarfi þessu vill Íslenski dansflokkurinn halda áfram að tvinna saman myndlist og danslist á nýjan hátt og þar með efla tengsl þessara tveggja listgreina enn meira

Sunday, 11. January 2015

Félag íslenskra listdansara dance@dance.is www.dance.is