Doubts of silence

Föstudagskvöldið næstkomandi heldur belgíski dansarinn Mirte Bogaert sýningu á nýju verki í Frystiklefanum. Mirte hefur haft aðsetur í klefanum frá því í byrjun október og unnið ötullega að þessu nýja dansverki sem sækir innblástur sinn í náttúruna og veðrið hér á nesinu.

Wednesday, 12. November 2014

Félag íslenskra listdansara dance@dance.is www.dance.is