Words, A way of exploring artistic practice.

Vinnustofa

Dagana 19. september 18:00-20:00 og 20. september 10:00-16:00 mun Barbara Simonson, listrænn stjórnandii Labratoriet, miðstöðvar rannsókna og tilrauna í sviðlistum í Árósum Danmörku, leiða vinnustofu á vegum Keðja, Writing movement í húsnæði samtímadansdeildarinnar Álfhól við Sölvhólsgötu.

Markmið þessarar tveggja daga vinnustofu er að gefa sviðslistafólki ekki síst danslistamönnum tíma og tæki til að íhuga og endurhugsa eigin listrænu vinnu.

Enginn aðgangseyrir er að vinnustofunni en skráning á netfanginu: sesseljagm@gmail.com

Thursday, 18. September 2014

Félag íslenskra listdansara dance@dance.is www.dance.is