Málþing

FÍLD, í samvinnu við Leiklistarsambandið og Dansverkstæðið efnir til málþings í Tjarnarbíói næstkomandi laugardag klukkan 14:00 - Frábærir fyrirlesarar og spennandi umræðuefni hér á ferðinni. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir!

Tuesday, 17. June 2014

CAHIN-CAHA : LÍKAMI – ANDARDRÁTTUR – HUGUR

Andaðu djúpt, hreyfðu þig á réttan hátt, dansaðu fallega
Samspil líkama og hugar með sköpun í gegnum dans, tjáningu og samvinnu.

Í Norræna húsinu dagana 19., 20., 23., 24. Og 25. Júní kl. 9:30-11:00

Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem hafa stundað dansnám, sviðslistir, og starfa í þeim geira.
Vinsamlegast hafið samband við móttöku Norræna hússins, s. 5517030 til að skrá ykkur.

Thursday, 12. June 2014

Félag íslenskra listdansara dance@dance.is www.dance.is