Vinnslan auglýsir eftir listamönnum!

Vinnslan í samstarfi við Tjarnarbíó auglýsir eftir listamönnum!

Opnunarhátíð nýs Tjarnarbíós verður haldin þann 29. mars og hefur Tjarnarbíó fengið Vinnsluna til þess að sjá um listræna stjórn!

Árið 2012-2013 hélt Vinnslan sex vinnslukvöld. Um 180 listamenn sýndu verk í vinnslu fyrir um 1800 áhorfendur í Norðurpólnum og við gömlu höfnina. Núna er listhópurinn Vinnslan spenntur að setja upp stærstu Vinnslu til þessa í Tjarnarbíó og leitar því eftir flottum listamönnum sem hafa áhuga á að setja upp verk sín (tilbúin eða í vinnslu) fyrir framan áhorfendur og um leið fagna nýju heimili lista og menningar!

Umsóknarfrestur er til 6.mars 2014 (hádegi)

Áhugasamir listfremjendur umsóknarform er að finna á vinnslan.is
www.vinnslan.is
www.facebook.com/vinnslan

Friday, 21. February 2014

Freelance dancers

Iceland Dance Company
Dear all freelance dancers,

You are most welcome to join technique classes with Iceland Dance Company 3th – 14th March 2014 given by the Swedish dancer/chor/teacher Helena Franzén. The classes are Monday – Friday, starting at 10 00, 75 – 90 minutes. The classes are free of charge. Please contact the rehearsal director of the company, Katrin Ingvadóttir, kata@id.is, to sign up for the classes.

With best regards
Iceland Dance Company

Friday, 21. February 2014

DANSAÐU FYRIR MIG

DANSAÐU FYRIR MIG @ Tjarnarbíó

Seinasti séns að sjá Ármann dansa á Íslandi áður en hann sigrar heiminn.

20.02.14 - Fimmtudagur 20:00 - 1. sýning - UPPSELT
23.02.14 - Sunnudagur 20:00 - 2. sýning - UPPSELT
01.03.14 - Laugardagur 20:00 - 3. sýning
02.03.14 - Sunnudagur 20:00 - 4. sýning

Thursday, 13. February 2014

Contact Improvisation

It´s time to do some JAM! 13th of February at 18:00 in LHI Álfhóll. It is gonna be an awesome experience for 3 h in collaboration with musicians from LHI. You are free to come and go whenever you want. To take part on the dance floor or just sit and watch. No experience in CI is needed. It´s all about momentum, touch, exploring yourself and other bodies, trust and freedom. There are millions of defentions what CI is but here is one of them for you who have never experienced that before:

Contact Improvisation is an open-ended exploration of the kinaesthetic possibilities of bodies moving through contact. Sometimes wild and athletic, sometimes quiet and meditative, it is a form open to all bodies and enquiring minds.
(Ray Chung)

Take comfortable clothes and a bottle of watter with you. See you!

p.s. we recommend that you show up at the very beginning for the warm up. And at the end we will have a short yoga session to calm down our minds and strech our beautiful bodies.

*free enterence

Tuesday, 11. February 2014

Dansverkstæðið

Sigríður Ásgeirsdóttir mætir aftur í vikunni með Danseróbík tímana sína í Dansverkstæðinu. Danseróbik er sveitt dansworkát, hallærislegt (en in a good way). Þemað er frekar suðrænt þar sem þetta átti að höfða til spænskra unglinga en aðrar æfingar í anda Jane Fonda þó sett í 21. aldar búning. Þetta er mega stuð og aðaláhersla er lögð á hendur, rass og læri.

Þriðjudag 11. febrúar og fimmtudag 13. febrúar kl 10:15-11:45 í Dansverkstæðinu.

Fjölmennum!

Tuesday, 11. February 2014

SOLO

Þann 9. febrúar næstkomandi munu upprennandi dansarar spreyta sig í klassískum ballett í sal Listdansskólans við Engjateig 1. Um er að ræða undankeppni fyrir Stora Daldansen, norrænu einstaklingskeppnina í klassískum listdansi sem haldin verður í Falun í Svíþjóð 20.-22. mars næstkomandi. Það er Félag íslenskra listdansara sem stendur fyrir undankeppninni hérlendis

Thursday, 6. February 2014

Félag íslenskra listdansara dance@dance.is www.dance.is