Morguntímar í Dansverkstæðinu

Tuesday, 10. December 2013

Þá er komið að síðustu morguntímum fyrir jól. Næstu tvær vikur verður Birgitte Heide hjá okkur og kennir ballett eins og henni einni er lagið. Gitta kemst ekki oft til okkar svo ég mæli með því að sem flestir skelli sér í tíma.

Að vanda er frítt í tíma fyrir félagsmenn okkar og aðrir greiða bara 1000 kr.

Tímarnir verða 10. 12. 17. og 19. desember kl 10:15-11:45

 

The next two weeks we will have ballet classes with the wonderful Birgitte Heide. Birgitte danced with Iceland Dance Company for almost 20 years and is now teaching full time at Listdasskóli Íslands. We do not often get her over to the atelier so I recommend you all come by to try her lovely classes.

The class is free of charge for our members and only 1000 kr for other friends.

The classes are 10. 12. 17. and 19. of December kl 10:15-11:45

Dansverkstæðið
www.danceatelier.is
Sími: 611-8244

Félag íslenskra listdansara dance@dance.is www.dance.is