Íslenski dansflokkurinn - Sýningarár 2013-2014

Ferskir norrænir straumar einkenna nýtt sýningaár Íslenska dansflokksins.

Íslenski dansflokkurinn bauð áhorfendur velkomna í veröld sína á opnu húsi í Borgarleikhúsinu þar sem sýnt var brot úr haustsýningu flokksins við góðar undirtektir. Farið verður yfir víðan völl á nýju sýningaári þar sem fjölbreytt, falleg og skemmtileg dansverk verða frumsýnd.

Monday, 9. September 2013

Morguntímar byrja aftur á dansverkstæðinu

Á morgun hefjast morguntímar aftur. Við höldum áfram að vera á þriðjudögum og fimmtudögum kl 10-11:30

Tómas Oddur Eiríksson verður hjá okkur í þessari viku að kenna sína frábæru jógatíma.

Monday, 2. September 2013

Félag íslenskra listdansara dance@dance.is www.dance.is