Dansprufa 14.-15. september 2013

Íslenski dansflokkurinn leitar að karl- og kvendönsurum.

Íd heldur dansprufu fyrir karl- og kvendansara þann 14.-15. september 2013 frá kl. 10:00 – 17:00 í æfingarsal Íd á 4 hæð í Borgarleikhúsinu.

Wednesday, 28. August 2013

Reykjavík Dance Festival fer vel af stað

Reykjavík Dance Festival fer heldur betur vel af stað en uppselt hefur verið á allar sýningar hátíðarinnar frá því hún hófst á föstudaginn og færri komist að en vildu. Á það bæði við um nýjar íslenskar frumsýningar, óhefðbundar sýningar í Bónus og ekki síður dagskrá sem tileinkuð er ungum og upprennandi danslistamönnum.

Wednesday, 28. August 2013

Soft Target Installed

Margrét Sara Guðjónsdóttir frumsýnir verk sitt Soft Target Installed í Silfurbergi í Hörpu í dag, sunnudag 25.ágúst kl.20.

Margrét byggir á hugmyndum að baki sýningu sinni frá 2010, Soft Target sem hlaut einróma lof en hefur nú útfært það fyrir fjóra dansara auk þess að taka verkið út úr hefðbundnu leikhúsrými.

Sunday, 25. August 2013

Danshöfundur stýrir flugeldasýningu

„Það er mjög spennandi að vera partur af þessu. Þetta er í fyrsta sinn á Íslandi sem danshöfundur hefur verið fenginn í svona lagað,“ segir danshöfundurinn Sigríður Soffía Níelsdóttir. Hún er höfundur dansverksins Eldar – dansverk fyrir þrjú tonn af flugeldum.

Thursday, 22. August 2013

Keðja "writing Movement" á RDF

Fyrirlestrar, sýning og smiðja um að koma „gjörð í orð“

Sunndaginn 25. ágúst næstkomandi stendur Writing Movement á Íslandi í samstarfi við Reykjavík Dance Festival fyrir viðburði í Hafnarhúsinu þar sem tveir virtir fræðimenn frá Norðurlöndunum, þær Camilla Damkjaer og Leena Rouhiainen

Wednesday, 21. August 2013

4 frumsýningar

Sigríður Soffía danshöfundur og dansari tekur þátt í 4 frumsýningum á 11 dögum nú í ágúst.

Fyrsta frumsýning mánaðarins var á Opnunarhátíð Kirkjulistahátíðar. Sigríður frumflutti sóló þann 16 ágúst í Hallgrímskrikju þar sem hún sleppti 15 dúfum inní kirkjunni.

Tuesday, 20. August 2013

Melkorka Sigríður vinnur að nýju verki

Dansarinn og danshöfundurinn Melkorka Sigríður Magnúsdóttir vinnur nú að nýju verki ásamt sviðslistahljómsveitinni John the Houseband í Þýskalandi.

Sunday, 18. August 2013

Vinnustofur með Wee/Fransesco Scavetta og deufert&plischke!

Í tvær vikur, frá 26. ágúst til 6. september munu Reykjavík Dance Festival og Leiklistar - og dansdeild Listaháskóla Íslands bjóða upp á tvær vinnustofur með mikils metnum hópum á sviði dans og kóreógrafíu, þeim Wee/Fransesco Scavetta og deufert&plischke.

Saturday, 17. August 2013

“tuttugu&ein-vala”

FÍLD birtir viðtal af bloggsíðu Ingu Marenar Rúnarsdóttur við dansarann Valgerði Rúnarsdóttur

Friday, 16. August 2013

Öskrandi forleikur að Reykjavík Dance Festiva

Öskrandi forleikur að Reykjavík Dance Festival hefst á morgun, föstudag 16.ágúst kl.16!

Reykjavík Dance Festival býður til opnunar á “Black Yoga Screaming Chamber”, innsetningu eftir listrænu stjórnendur hátíðarinnar í ár, þau Ernu Ómarsdóttur og Valdimar Jóhannsson

Thursday, 15. August 2013

Danssýningin Undraland

Undraland er þriðja verkið sem Unnur Elísabet Gunnarsdóttir dansari og danshöfundur semur fyrir Undúla Danskompaný. Undúla Danskompaný er dansflokkur sem Unnur Elísabet stofnaði árið 2012 og samanstendur af átta mjög efnilegum og flottum stúlkum

Thursday, 8. August 2013

Settu dansinn í forgang í ágúst!

Kæru vinir. Senn líður að uppáhaldshátíðinni okkar, Reykjavík Dance Festival, en hún fer fram dagana 23. ágúst til 1. september næstkomandi.

Monday, 5. August 2013

Félag íslenskra listdansara dance@dance.is www.dance.is