Tómamengi

Nú fer að líða á sumarið og kemur að því að listhópar Hins Hússins ljúki starfsemi sinni fyrir veturinn. Í tilefni þess verður haldið lokahóf, eða svokallaðan Vængjaslátt, næstkomandi fimmtudag 18. júlí þar sem allir hóparnir verða á víð og dreif um laugaveginn.

Wednesday, 17. July 2013

Vinnslan

Listahópurinn Vinnslan auglýsir eftir leikurum, dönsurum og fleiru skemmtilegu fólki sem hefur áhuga á að taka þátt í sýningu á Menningarnótt þann 24. ágúst.

Monday, 15. July 2013

KEðJA WRITING MOVEMENT

Keðja Writing Movement er tengslanet sem hefur að markmiði að örva hugsun, samræðu, lestur og skrif um dans. Hugmyndin á bakvið verkefnið er að aukin fagleg umræða styrki þróun listformsins. Fulltrúar frá Norðurlöndunum og Eystrasaltslöndunum standa að baki verkefninu og er Listaháskóli Íslands samstarfaðilinn fyrir Íslands hönd.

Sunday, 14. July 2013

“tuttugu&ein-tanja”

FÍLD birtir hér dansaraviðtal af bloggsíðu Ingu Marenar Rúnarsdóttur (http://ingamaren.wordpress.com/) - Að þessu sinni við dansarann Tönju Marín Friðjónsdóttur sem býr og starfar í Brussel!

Tuesday, 2. July 2013

Félag íslenskra listdansara dance@dance.is www.dance.is