Fyrsta Súper Sóló Nights verður haldið 29. janúar á Dansverkstæðinu

Choreography Reykjavík mun halda fyrsta Súper - Sóló Nights hátíðlega þriðjudaginn 29. janúar í Dansverkstæðinu og hefst hann kl 20:00

Meðlimir Choreography Reykjavík eru Ásrún Magnúsdóttir, Alexander Roberts, Ásgerður G. Gunnarsdóttir, Clara Folenius og Hrafnhildur Einarsdóttir.

Tuesday, 29. January 2013

Stuttmynd í vinnslu

Sigríður Soffía Níelsdóttir danshöfundur og Marino Thorlacius ljósmyndari vinna nú að nýrri stuttmynd sem kemur út nú í vor.

Saturday, 26. January 2013

"Coming Up"

Íslenska Hreyfiþróunarsamsteypan vinnur að nýju verki þessa dagana. Verkið ber vinnutitilinn "Coming Up" en í vinnuferlinu verður leitað að hinu fullkomna and-hápunkti (AntiClimaxi)

Wednesday, 16. January 2013

Stundarbrot frumsýnt á Nýja sviðinu fimmtudaginn 10. janúar kl 20

Stundarbrot, nýtt íslenskt verk eftir Leif Þór Þorvaldsson verður frumsýnt á Nýja sviðinu 10. janúar næstkomandi. Þetta er verk á mörkum vísinda, leikhúss og dans. Framsækið sviðslistaverk sem notar viðgangsefnið til þess að skapa ógleymanlega sjóræna upplifum fyrir áhorfendur.

Thursday, 10. January 2013

Félag íslenskra listdansara dance@dance.is www.dance.is