Dansgleði

Monday, 3. December 2012

Dansandi bók - Dansgleði -fyrir alla, einstaklinga, pör, hópa, afa, ömmur og barnabörnin. Frumspor margra dansa eru kennd, t.a.m. salsa, jive, social foxtrot, skottís og brúðarvals. Einnig er að finna úrval dansa fyrir hópa og einstaklinga sem vilja spreyta sig í djassdansi, hip hop, ballett, diskó o.fl. dönsum. Dansar og leikir með fjölskyldunni, börnum og barnabörnum eru útskýrðir á lifandi hátt. Loks geta skapandi einstaklingar stuðst við frábæra lýsingu á því hvernig maður býr til sinn eigin dans.

Aðgangur að lifandi kennslu á vefnum fylgir hverri bók -dansgledi.is

Bókin er til sölu í öllum bókabúðum, Hagkaupum og Ástund.

Félag íslenskra listdansara dance@dance.is www.dance.is