Já elskan

Steinunn Ketilsdóttir frumsýnir í kvöld, 28 desember, í Kassanum Þjóðleikhúsinu, dansverkið Já elskan. Umfjöllunarefni verksins er fjölskyldan, samskipti hennar, meðvirkni, leyndarmál og mynstur.

Friday, 28. December 2012

Dansgleði

Dansandi bók - Dansgleði -fyrir alla, einstaklinga, pör, hópa, afa, ömmur og barnabörnin. Frumspor margra dansa eru kennd, t.a.m. salsa, jive, social foxtrot, skottís og brúðarvals. Einnig er að finna úrval dansa fyrir hópa og einstaklinga sem vilja spreyta sig í djassdansi, hip hop, ballett, diskó o.fl. dönsum.

Monday, 3. December 2012

Félag íslenskra listdansara dance@dance.is www.dance.is