-Vinnslan #3- Opið fyrir umsóknir-

Föstudagskvöldið 10. ágúst mun Vinnslan haldin þriðja sinn á Norðurpólnum.
Fyrstu tvær vinnslurnar gengu vonum framar og hafa nú yfir 50 listamenn og hópar sett upp verk sína á Vinnslunni og yfir 500 áhorfendur mætt til þess að jóta.
Nú leitar Vinnslan eftir fleiri listamönnum úr öllum listgreinum til þess að setja upp verk sín á Vinnslu #3

Friday, 27. July 2012

Inntökupróf í Dansverkstæðinu 2. - 3. ágúst

Þýskur dansflokkur leitar að 1-2 dönsurum og heldur inntökupróf í Dansverkstæðinu 2.-3. ágúst.

Tuesday, 10. July 2012

Félag íslenskra listdansara dance@dance.is www.dance.is