Undúla Dansflokkurinn kynnir, tvö ný dansverk.

Verkin "Hringrás" og Heimsóknatími" verða sýnd 4.júlí í Gaflaraleikhúsinu. Sýningarnar eru klukkan 19.30 og 21.30.
Miðaverð 1000 kr.

Friday, 29. June 2012

Keðja óskar eftir umsóknum

Keðja hefur auglýst eftir umsóknum í þrjú verkefni sem hefjast 2012-2015:

1. Wilderness Partners
2. The Mentoring Scheme Partners
3. The keðjaTallinn Team

Tuesday, 26. June 2012

Guðmundur Helgason nýr skólastjóri Listdansskóla Íslands

Eins og áður hefur komið fram verða skólastjóraskipti í Listdansskóla Íslands 1.ágúst næst komandi þegar Lára Stefánsdóttir hverfur til starfa sem listrænn stjórnandi Íslenska dansflokksins. Staða skólastjóra var auglýst í byrjun maí og bárust sjö umsóknir.

Wednesday, 20. June 2012

Jaðarsöngleikurinn Tickling Death Machine frumsýndur í Iðnó

Shalala kynnir // presents:
Jaðarsöngleikinn // The Borderline Musical

The Tickling Death Machine,

Iðnó 8. júní kl. 20:30

Sunday, 3. June 2012

Félag íslenskra listdansara dance@dance.is www.dance.is