Reykjavík Dance Festival auglýsir eftir framkvæmdastjóra

Tuesday, 27. December 2011

Reykjavík Dance Festival leitar eftir drífandi og metnaðarfullum einstakling sem hefur áhuga á dansi og sviðslist og reynslu af verkefnastjórn í hlutastarf.

Hæfniskröfur eru m.a.

  • Skipulagshæfileikar 
  • Sjálfstæð vinnubrögð 
  • Lipurð í mannlegum samskiptum 
  • Tölvukunnátta (word, excel, heimasíða, photoshop er kostur) 
  • Markaðssetning 
  • Gerð fjárhags- og verkáætlana

Starfssvið

  • Framkvæmd og skipulag RDF 2012 í samstarfi við listrænan stjórnanda og stjórn ? Umsóknarskrif ? Umsjón með heimasíðu og tölvupóstssamskipti
  • Samskipti við innlenda og erlenda samstarfsaðila
  • Daglegur rekstur
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf í febrúar 2012.
Áhugasamir vinsamlegast sendi umsókn á reykjavik_dancefestival@hotmail.com
Umsókn skal fylgja kynningarbréf og ferilskrá.
Umsóknarfrestur er til 10. janúar 2012.
Nánari upplýsingar veitir Steinunn Ketilsdóttir í síma 862 6023.
Félag íslenskra listdansara dance@dance.is www.dance.is