Dance, Music and Electronics

Saturday, 15. May 2010

RAFLOST: Dance, Music and Electronics verður sýnt laugardaginn 15. maí 2010 í Útgerðinni, Grandagarði.
Hnoð mun dansa, Kópavogur Computer Music Studio mun spila og Hakkavélin mun sýna nýhökkuð verkefni.
WWW.RAFLOST.IS
Hefst kl.21:00 og stendur til u.þ.b.22:00.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Félag íslenskra listdansara dance@dance.is www.dance.is