Útskriftarsýning

Friday, 7. May 2010

Laugardaginn 8. maí er útskriftarsýning 3. árs nema klassíska listdansskólans.

Sýnd verða persónuleg verk eftir 3. árs nema einnig verkin "Vorblót" eftir Pina Bausch og "Eva" eftir Kama Jezierska.

Svanavatn eftir Mathew Bourne (10min atriði með yngri nemendum).

Aðgangur: 500kr (því miður er ekki tekið við greiðslukortum).

Allir velkomnir.

Félag íslenskra listdansara dance@dance.is www.dance.is