Hannes Þór Egilsson

  • StaðaDansari 
  • Netfanghannesegilsson@gmail.com

Ágrip

Hannes Þór Egilsson lagði stund á samkvæmisdans frá því að hann var 6 ára til 18 ára aldurs. 19 ára hóf hann nám í Listdansskóla Íslands, á meðan hann var þar dansaði hann sem gestadansari með Íslenska dansflokknum í uppfærslunni Lúnu. Eftir 2 ár í Listdansskólanum fékk hann inngöngu í London Contemporary Dance School. Á þriðja ári þar þar samdi hann verkið "Once upon a time" sem sýnt var á danshátíðum bæði í London og París. í The Place vann hann með danshöfundum Jan De Schynkel og Hofesh Shecter. Sumarið 2007 útksrifaðist Hannes með BA (Honor degree) frá LCDS og gekk til liðs við Íslenska dansflokkinn í nóvember 2007.

Félag íslenskra listdansara dance@dance.is www.dance.is