Snædís Lilja Ingadóttir

  • StatusDancer, choreographer 
  • Phone+354 8960786
  • Emailsnaedislilja@hotmail.com

Description

An English description has not yet been submitted.

Snædís Lilja Ingadóttir útskrifaðist af dansbraut Listaháskóla Íslands nú í vor, og hefur lokið 2 af 3 árum af BA í leiklist í Rose Bruford College í Englandi. Hún stundaði einnig listhlaup á skautum í mörg ár og fór á tvö heimsmeistaramót í samhæfðum skautadansi.

Árið 2009 var verkið Wearing weather sýnt á listahátíð. Snædís samdi þar dans inní innsetningu Bjarkar Viggósdóttur ásamt Sigríði Soffíu Níelsdóttur.
Verkið Fresh Meat eftir Snædísi og Sigríði Soffíu var frumsýnt á sviðslistahátíðinni artFart 2009 þar sem Björk Viggósdóttir gerði útlitshönnun (visual design) og Lydía Grétarsdóttir samdi tónlist og hljóðmynd. Snædís sýndi einnig verkið Rough Sea á artFart 2009.

Félag íslenskra listdansara dance@dance.is www.dance.is