Ásrún Magnúsdóttir

  • StatusDancer, choreographer, dance teacher 
  • Emailasrunm@gmail.com

Description

An English description has not yet been submitted.

Ásrún útskrifaðist af nútímdansbraut Listadansskóla Íslands 2007. Sama ár útskrifast hún úr Menntaskólanum við Hamrahlíð.

Ásrún hefur unnið sem danskennari, dansari og danshöfundur.
Hún er meðlimur og einn af stofnendum danshópsins HNOÐ. HNOÐ hefur víða komið við, síðast setti upp verkið SNOÐ, frumsýnt í ágúst 2010.
Einnig er hún meðlimur leikhópsins Homo Ludens, sem síðast setti upp verk á BSÍ á Artfart og var auk þess með verk á leiklistarhátðinni LÓKAL haustið 2009.

Núna stundar hún nám við Listaháskóla Íslands, samtímadansbraut þar sem hún útskrifast vorið 2011, í augnablikinu er hún í starfsnámi í Berlín hjá danshöfundinum Constönzu Macras, með hópnum Dorky Park.

Félag íslenskra listdansara dance@dance.is www.dance.is