Choreographers and dancers

Here you will find a list of the choreographers and dancers that have profile pages. To view a members full profile, please click on the gray boxes below. Please note that each member submits his/her own information.

For a complete list of IAPC members, please click here.

Aðalheiður Halldórsdóttir

Profile

Eftir 3 ár í fimleikum hjá Gerplu lá leið Aðalheiðar í Listdansskóla Þjóðleikhússins, síðar íslands, og þar stundaði hún nám til 16 ára aldurs. Fór hún þá til Þýskalands sem gestanemandi við Tanz Akademie Köln. Síðar lá leiðin til Hollands ...

Aðalheiður Nanna Ólafsdóttir

Profile

(Aðalheiður) Nanna Ólafsdóttir stundaði nám við Listdansskóla Þjóðleikhússins frá níu ára aldri uns hún hélt til London 1965 til náms í Royal Ballet School. Þá var hún tvö ár við ballettakademíuna í Leningrad og lauk þaðan prófi. Nanna var einn ...

Andrea Júlía Gunnlaugsdóttir

Profile

Andrea Júlía Gunnlaugsdóttir lauk námi frá Salzburg Experimental Academy of Dance árið 2014 með áherslu á danssmíðar. Þar nam hún m.a hjá Rosalind Crisp, Alix Eynaudi, Linda Kapetanea og Jozef Frucek. Þar áður stundaði hún nám við Klassíska Listdansskólann frá ...

Andrea Rose Cheatham Kasper

Profile

Andrea is originally from Israel, and has also lived in the USA, Japan, Panama and now Iceland. She is trained as a modern dancer in improvisation and release technique. She has choreographed and performed with Momentum Dance Company in Panama ...

Anna Kolfinna Kuran

Profile

Started dancing at the age of three at the Ballet school of Sigríður Ármann. In the year 2000 I went to the National Ballet school of Iceland, and two years later I moved to Copenhagen where I attended The Royal ...

Arndís Benediktsdóttir

Profile

Ásgeir Helgi Magnússon

Profile

Ásgeir began his dance studies at Jazzballettskóli Báru in 1999. Since then he has studied at the Ballet Academy in Stockholm, SNDO in Amsterdam and at Iceland’s Academy of the Arts where he received a dancer’s diploma in 2007 and ...

Ásgerður Guðrún Gunnarsdóttir

Profile

Ásgerður has MA in dance and theater theory from the Unversity of Utrecht. She works as a dramaturge, curator, critic, theorist and as a teacher within the Icelandic dance and performing arts scene. She is on the board of The ...

Ásrún Magnúsdóttir

Profile

Ásrún útskrifaðist af nútímdansbraut Listadansskóla Íslands 2007. Sama ár útskrifast hún úr Menntaskólanum við Hamrahlíð. Ásrún hefur unnið sem danskennari, dansari og danshöfundur.Hún er meðlimur og einn af stofnendum danshópsins HNOÐ. HNOÐ hefur víða komið við, síðast setti upp verkið ...

Auður Bjarnadóttir

Profile

Studied at the Ballet Scholl of the National Theatre Reykjavik, in Iceland until 1973. Further ballet studies in London with the Royal Ballet and different workshops in Copenhagen, Cologne and Vienna, in movement, drama and choreography. Finished a Drama Directing ...

Auður Ragnarsdóttir

Profile

Auður Ragnarsdóttir started her dance training in 1992 at the Madison School of Ballet in Wisconsin, U.S.A. and later trained at Ballet Divertimento in Montreal, Canada. She was in the first graduating class of the Contemporary Dance program at Klassíski ...

Bára Sigfúsdóttir

Profile

Bára Sigfúsdóttir is a choreographer and dancer who is based between Brussels and Oslo. Bára studied contemporary dance at the Icelandic Academy of Arts, in the Amsterdam school of the Arts and lastly at P.A.R.T.S., the school of Anne Teresa ...

Berglind Pétursdóttir

Profile

Berglind is an independent dancer/choreographer, living in Reykjavík. She also works as a copywriter and teacher.

Brian Douglas Gerke

Profile

Brian is originally from MT, where he studied Dance Choreography and Performance at the University of Montana- Missoula. He first came to Iceland in 2007 from New York City, where he worked with Hilary Easton + Company, Juliana May's Maydance, ...

Brogan Davison

Profile

Brogan is a choreographer and performance maker from the UK. Brogan graduated with a BA Hons in Dance Theatre from Laban in London in 2010. She then moved to Iceland the same year and met her long-term collaborator Pétur Ármannsson, ...

Elísabet Birta Sveinsdóttir

Profile

Elísabet Birta Sveinsdóttir,1991, útskrifaðist af Samtímadansbraut Listaháskóla Íslands vorið 2013. En hún hafði áður stundað nám við Trinity Laban Conservatoire of Music and Dance í London 2010-2011, Klassíska Listdanskólann, 2007-2010 samhliða námi við Menntaskólann við Hamrahlíð og Danslistarskóla JSB 2004-2007. ...

Ellen Harpa Kristinsdóttir

Profile

Ellen hóf dansnámið sitt hjá Ballettskóla Guðbjargar Björgvins. Árið 2005 útskrifaðist hún úr Menntaskólinn í Reykjavík, eftir það kláraði hún eitt ár í Klassíska listdansskólanum á nútímadansbrautinni en svo lá leið hennar til London í Laban þar sem hún útskrifaðist ...

Elva Rut Guðlaugsdóttir

Profile

Elva Rut hóf dansnám sitt hjá Balletskóla Sigríðar Ármann 1988 þá fimm ára gömul. Hún hóf kennaranám árið 2000 hjá Ástu Björnsdóttur skólastjóra Balletskóla Sigríðar Ármann.Árið 2002 tók hún Associate/Intermediate í klassískum ballet og kennsluréttindum frá National Association of Teachers ...

Emelía Antonsdóttir Crivello

Profile

Emelía Antonsdóttir Crivello graduated from Klassíski Listdansskólinn with a diploma in modern dance and choreography in the year 2009. That same year she was nominated for The Icelandic Theater Awards as the choreographer of the year for the piece Is this ...

Emilía Benedikta Gísladóttir

Profile

Born in Reykjavík, Iceland. She began her studies at the National Ballet School of Iceland and finished her educations at the Royal Swedish Ballet School. Emilía started as an apprentice with the Iceland Dance Company, directed by Katrín Hall in ...

Erna Ómarsdóttir

Profile

Erna fæddist með dansbakteríuna og byrjaði að læra dans á unglingsárunum hjá Dagný Björk í félagsmiðstöðinni Agnarögn í Kópavogi. Hún útskrifaðist úr MR í Reykjavík og seinna frá PARTS (Performing arts research and training studios) í Brussel árið 1998 undir ...

Gígja Jónsdóttir

Profile

Gígja Jónsdóttir hóf dansnám við Listdanskóla Hafnarfjarðar árið 1997 en færði sig yfir í Listdansskóla Ísland árið 2004. Hún útskrifaðist þaðan af klassískri braut vorið 2010. Nú stundar hún nám við dansbraut Listaháskóla Íslands og samhliða því mun hún útskrifast ...

Guðbjörg Arnardóttir

Profile

Guðbjörg nam ballett við Listdansskóla Þjóðleikshússins. Hún lærði ballet í sex mánuði við Pacific Northwest Ballet School í Seattle og fjóra mánuði við Joffrey Ballet School í New York. Guðbjörg hefur dansað í stórum og smáum dansverkum hér á landi ...

Guðmundur Elías Knudsen

Profile

Guðmundur Elías Knudsen hóf nám við Listdansskóla Íslands ´94-96 eftir það flutti hann sig til Hollands í nám við Hogeschool voor de Kunsten Arnhem og útskrifaðist þaðan vorið 2000. Vann með Dansleikhúsi Ekka eftir útskrift. Hann hefur verið fastráðinn við ...

Guðmundur Helgason

Profile

Guðmundur studied at the National Theaters Ballet School in Reykjavik from 1987 until 1991 when he moved to Stockholm to study at the Royal Swedish Ballet School. He danced with the Iceland Dance Company between the years 1993-2004 and danced ...

Guðrún Óskarsdóttir

Profile

Guðrún Óskarsdóttir graduated from the Icelandic Ballet School in 2003. The following year she matriculated from Kvennaskólinn in Reykjavík/Iceland and received a diploma from the Royal Swedish Ballet School (Stockholm/Sweden). Guðrún completed an internship with the Iceland Dance Company in ...

Halla Ólafsdóttir

Profile

Halla Ólafsdóttir, dancer and choreographer, graduated from Balettakademien Stockholm, Sweden in 2004. She is currently getting her Masters degree in Choreography at the University College of Dance in Stockholm, Where she has worked with artists like Xavier le Roy, Alice ...

Halla Þórðardóttir

Profile

Halla Þórðardóttir hóf dansnám sitt árið 1998 þegar hún tók inntökupróf í Listdansskóla Íslands eftir stuttan fimleikaferil. Fann hún fljótlega að dansinn átti við hana og útskrifaðist hún af klassískri framhaldsbraut skólans jólin 2007. Á lokaári sínu við skólann tók ...

Hannes Þór Egilsson

Profile

Hannes Þór Egilsson started his dance career in ballroom dancing at 6 years of age. When he was 18 years old. At 19 he began his training at National Ballet School of Iceland . Hannes performed in Luna with ID ...

Henna-Riikka Nurmi

Profile

“I want to view dance through different lenses, explore it from different positions and twist it the different angles to see how movement is connected to everything around us and inside us.” Henna-Riikka got enthusiastic about dance at the age ...

Hildur Elin Ólafsdóttir

Profile

Hildur Elín hóf dansnám hjá Guðbjörgu Björgvinsdóttur og síðan hjá Listdansskóla Íslands. Hún sótti sumarnámskeið m.a. í Englandi og fékk styrk til að fara á sex vikna námskeið hjá School of American Ballet, New York þegar hún var 16 ára. ...

Hjördís Lilja Örnólfsdóttir

Profile

Hjördís Lilja Örnólfsdóttir hóf dansnám sitt við Ballettskóla Eddu Scheving árið 1991. Hún stundaði síðan nám við Listdansskóla Íslands frá 1993 til 2003, en þá útskrifaðist hún af klassískri braut. Sama ár útskrifaðist hún sem stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð. ...

Hrafnhildur Einarsdóttir

Profile

Hrafnhildur Einarsdóttir is a freelance dance artist and choreographer born in Reykjavík, Iceland. In Iceland she did most of her dance study at Klassíski Listdansskólinn. She graduated from Laban in London spring 2009 with BA in Dance Theatre. Over the ...

Inga Huld Hákonardóttir

Profile

Inga Huld Hákonardóttir er starfandi dansari og danshöfundur, búsett í Brussel. Sem danshöfundur hefur Inga Huld meðal annars unnið náið með Rósu Ómarsdóttur, en saman sömdu þær meðal annars Grímuverðaunaverkið The Valley 2015 og sýninguna Da Da Dans fyrir Íslenska ...

Inga Maren Rúnarsdóttir

Profile

Inga Maren graduated from the Commercial college of Iceland in 2003 and left for London to study dance. She completed her studies with a Bachelors degree from London Contemporary Dance School, The Place, in 2006. Inga Maren has worked as ...

Ingibjörg Björnsdóttir

Profile

Ingibjörg Björnsdóttir received her dance education at the National Theatre´s Ballet School in Reykjavík and Scottish Ballet School in Edinburgh. She was a dancer and choreographer with the National Theatre and a teacher at the National Theatre´s Ballet School. Choreographed ...

Irma Mjöll Gunnarsdóttir

Profile

Irma Gunnarsdóttir starfar sem listdanskennari, danshöfundur og líkamsræktarkennari. Hún starfar einnig sem aðstoðarskólastjóri við Danslistarskóla JSB og hefur auk þess sinnt ýmsum stjórnunar- og félagsstörfum tengdum listdansi á undanförnum árum. Irma lauk meistaranámi í listkennslu með M.Art.Ed. gráðu frá Listaháskóla ...

Kama Jezierska

Profile

Her professional career began in 2004 - Individual Prize for Stage Presence and 1st Prize at XII International Presentation of Contemporary Dance Forms (Poland) for 'Cut-Out'-independent dance project. Kama was then approached by directors and choreographers to take part in ...

Karen María Jónsdóttir

Profile

Karen María Jónsdóttir útskrifaðist úr Listaháskólanum í Arnhem (ArtEZ) sem dansari árið 1998. Hún lauk námi í dramatúrgíu við Háskólann í Amsterdam þar sem hún útskrifaðist með doktroal gráðu árið 2004 ásamt meistaragráðu í þverfaglegri listkennslu frá saman háskóla. 2011 ...

Katla Þórarinsdóttir

Profile

Katla Thor is a Dancer and a Choreographer from Iceland and one of the founders of Darí Darí Dance Company. She graduated with a master diploma, Dance in community from Trinity Laban, London 2006. Since then she has been working ...

Katrín Ágústa Johnson

Profile

Katrín Ágústa Johnson began her ballet studies with the Ballet School of Edda Scheving at a young age and continued her studies with the National Ballet School of Iceland. She went to study in Sweden at the age of 16, ...

Katrín Gunnarsdóttir

Profile

Katrín Gunnarsdóttir [IS 1986] studied contemporary dance at Iceland Academy of the Arts and choreography at ArtEZ institute of the Arts (NL), graduating in 2008. She received a DanceWEB scholarship in 2007 at Impulstanz Vienna. As a performer Katrín has ...

Katrín Hall

Profile

Katrín Hall byrjaði ung sinn feril sem dansari hjá Íslenska dansflokknum. Hún tók þátt í langflestum uppfærslum flokksins frá 1981-1988. Á þeim tíma dansaði Katrín mörg burðarhlutverk og vann með fjölmörgum danshöfundum erlendum sem innlendum. Hún tók einnig þátt í ...

Katrín Ingvadóttir

Profile

Katrín Ingvadóttir hóf ballettnám hjá Sigríði Ármann, en stundaði nám við Listdansskóla Þjóðleikhússins og Jassballettskóla Báru á árunum 1982 –1991 og eftir það við Arts Educational School of London í tvö ár. Katrín er fastráðin hjá Íslenska dansflokknum og hefur ...

Lára Stefánsdóttir

Profile

Lára Stefánsdóttir (www.larastef.is) started her ballet studies at the age of 7 and graduated from the Icelandic National Theatre School of Ballet in 1980. She did further dance training in Kuopio, Dresden, Cologne and Copenhagen. She worked as a dancer ...

Lilja Björk Haraldsdóttir

Profile

Lilja Björk Haraldsdóttir, started her dance training at the age of 10 in Norway. In the fall of 2004 she began training at Listdansskóli Íslands in Iceland and went to Denmark to continue her dance studies in 2007. After a ...

Lilja Steinunn Jónsdóttir

Profile

Lilja Steinunn began her studies in dance at Ballettskóli Eddu Scheving (children ballet school). From there at the age of 8 she studied with Jazzballettskóli Báru (Jazz, ballet and contemporary dance) until the age of 16 years old. When in ...

Lovísa Ósk Gunnarsdóttir

Profile

Lovisa Ósk Gunnarsdóttir, dancer, choreographer graduated from Balettakademien in Stockholm, Sweden in 2002. Since then she has worked with the Iceland Dance Company as well as with numerous artists, currently with Erna Ómarsdóttir in the piece “Teach us to outgrow ...

Margrét Bjarnadóttir

Profile

Margrét Bjarnadóttir lauk BA gráðu af danshöfundabraut ArtEZ listaháskólans í Arnhem, Hollandi, árið 2006. Síðan þá hefur hún unnið sem sjálfstætt starfandi danslistamaður. Af verkum hennar má m.a. nefna útvarpsdansverkið Einn þáttur mannlegrar hegðunar sem unnið var í samstarfi við ...

Melkorka Sigríður Magnúsdóttir

Profile

Melkorka Sigríður Magnúsdóttir studied choreography at SNDO (School for New Dance Development) in Amsterdam, and contemporary dance at P.A.R.T.S in Brussels 2006-2010. She is a member of Samsteypan Collective, an Icelandic performance group nominated for the Icelandic Theater Awards 2009, ...

Ólöf Ingólfsdóttir

Profile

Ólöf Ingólfsdóttir lauk dansnámi frá EDDC (European Dance Development Center) í Arnhem í Hollandi árið 1993 og hefur starfað sem dansari, kennari og danshöfundur síðan. Hún hefur samið nokkur verk fyrir Íslenska dansflokkinn, en flest verka sinna semur hún undir ...

Ragnheiður S. Bjarnarson

Profile

Ragnheiður útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands með B.A gráðu í samtímadansi af Leiklistarbraut Listaháskóla Íslands vorið 2009. Hún fór í skiptinám í norska leiklistaskólann í Fredrikstad, Academy for scenekunst. Ragnheiður stundaði líka nám við Listdansskóla Íslands og útskrifaðist þaðan af nútímadansbraut ...

Saga Sigurðardóttir

Profile

Saga Sigurdardottir made her professional dance education at the Icelandic Ballet School in Reykjavik, as a trainee with the Iceland Dance Company and then at ArtEZ Dansakademie in the Netherlands, from where she graduated as Dance-Maker in 2006. Saga has ...

Sandra Ómarsdóttir

Profile

Sandra byrjaði að dansa hjá Danslistarskóla JSB árið 1988 og lauk dansaraprófi þaðan árið 2001 ásamt því að útskrifast með stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands. Hún hóf kennslu hjá Danslistarskóla JSB árið 2001 og kennir þar enn ásamt því að starfa ...

Sigríður Soffía Nielsdóttir

Profile

Sigridur Soffia was born in Borgarnes, Iceland Sigríður graduated from the Icelandic Acedemy of the Arts with a BA-degree in contemporary dance. In the fall of 2009 she did an exchange in Ecole Superiour des arts des cirque, a Circusschool ...

Sigyn Blöndal Kristinsdóttir

Profile

Sigyn Blöndal steig sín fyrstu dansspor í Dansstúdíói Alice árið 1987, þá fimm ára. Þaðan lá leiðin í Jazzballettskóla Báru þar sem hún tók þátt í öllum nemendasýningum skólans frá 1990 – 2001 og fjölmörgum viðburðum sem honum tengdust, bæði ...

Snædís Lilja Ingadóttir

Profile

Snædís Lilja Ingadóttir útskrifaðist af dansbraut Listaháskóla Íslands nú í vor, og hefur lokið 2 af 3 árum af BA í leiklist í Rose Bruford College í Englandi. Hún stundaði einnig listhlaup á skautum í mörg ár og fór á ...

Steinunn Ketilsdóttir

Profile

In 2005 Steinunn Ketilsdóttir graduated with honors from Hunter College in NY with a BA in dance. For the past two years Steinunn has been collaborating with her dancing friend Brian Gerke (Steinunn and Brian), making three successful duets about ...

Sveinbjörg Þórhallsdóttir

Profile

Sveinbjörg Þórhallsdóttir hefur sinnt kennslu í nútímadansi og kóreografíu til margra ára og haldið fjölmörg námskeið á menntaskólastigi og háskólastigi við Listdansskóla Íslands,Listaháskóla Íslands sem og í erlendum skólum og á hátíðum. Hún átti þátt í uppbyggingu Nútimabrautar framhaldsdeildar Listdansskóla ...

Tanja Marín Friðjónsdóttir

Profile

Tanja Marín útskrifaðist frá Listdansskóla Íslands árið 2003 eftir þriggja ára nám við nútímadansbraut skólans. Hún kláraði sitt síðasta ár í Menntaskólanum í Reykjavík árið eftir, samhliða starfsnámi hjá Íslenska Dansflokknum þar sem hún dansaði m.a. í “Lúnu” eftir Láru ...

Tinna Grétarsdóttir

Profile

Tinna Gretarsdottir began her dance training at Edda Schevings ballet school, continued in the National School of Ballet in Reykjavik, Iceland, and later graduated with a BA in moderen dance from the Oslo National Academy of the Arts in Norway. ...

Tinna Guðlaug Ómarsdóttir

Profile

Tinna byrjaði dansferil sinn 4 ára gömul hjá Ballettskóla Eddu Scheving. Þaðan lá leið hennar í Listdansskóla Íslands þar sem hún útskrifaðist af klassískri listdansbraut jólin 2008. Vorið 2009 útskrifaðist Tinna af Náttúrufræðibraut Kvennaskólans í Reykjavík. Haustið 2009 gekk hún ...

Unnur Elísabet Gunnarsdóttir

Profile

Unnur Elísabet Gunnarsdóttir útskrifaðist 2003 frá Konunglega sænska ballettskólanum í Stokkhólmi bæði af ballett- og módernbraut . Á meðan á námi stóð tók hún þátt í fjölda uppfærslna á vegum skólans. Á lokaárinu tók hún þátt í Sænsku Landskeppninni fyrir ...

Unnur Gísladóttir

Profile

Unnur Gísladóttir er framkvæmdastjóri Spiral Dansflokksins. Eftir að hafa útskrifast úr Jassballetskóla Báru 2005 fór hún í Balettakademien í Stokkhólmi, Svíþjóð. Unnur útskrifaðist úr Mannfræði við Háskóla Ísland en er einnig með stúdendsgráðu í myndlist frá Fjölbrautarskólanum í Breiðholti sem ...

Valgerður Rúnarsdóttir

Profile

Valgerdur Rúnarsdóttir is born in 1978 in Reykjavík, Iceland. She studied at the National Dance School of Iceland and then continued her studies at The Statens Ballet Högskole in Oslo, graduating in 1998. She worked as a freelance dancer in ...

Védís Kjartansdóttir

Profile

Védís hóf nám sitt við Ballettskóla Eddu Scheving árið 1993. Þaðan fór hún í Listdansskóla Íslands þar sem hún útskrifaðist haustið 2007 auk þess sem hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 2008. Védís stundar nú nám við P.A.R.T.S. (performing ...

Vigdís Eva Guðmundsdóttir

Profile

Vigdís útskrifaðist af klassískri braut Listdansskóla Íslands árið 2006 og lauk stúdentsprófi af náttúrufræðibraut MH sama ár. Vigdís útskirfaðist með B.A. í samtímadansi frá Listaháskóla Íslands árið 2009. Vigdís stundaði starfsnám hjá hollenska danshöfundinum Jens van Daele haustið 2008 og ...

Þóra Rós Guðbjartsdóttir

Profile

Þóra Rós byrjaði að æfa samkvæmisdans aðeins 7 ára gömul í dansskóla Hermans Ragnars. Hún byrjaði svo að starfa sem danskennari hjá Dansstúdíó World Class aðeins 18 ára gömul þar sem hún kenndi Jazz Funk og hip hop. Meðfram kennslu ...

Þórdís Schram

Profile

Thordis graduated from London Studio Centre in 2003. She has been working as a dancer,choregraph and a danceteacher in Iceland and abroad since graduation.

Þórunn Óskarsdóttir

Profile

Þórunn Óskarsdóttir began her dance education at Ballettskoli Gudbjargar Bjorgvins in 1994. In 2005 she continued her education at the Icelandic Ballet School, classical line, from which she graduated in December 2008. Þórunn matriculated from Kvennaskolinn in Reykjavik in may ...

Þyri Huld Árnadóttir

Profile

Þyri Huld Árnadóttir hóf nám í Ballettskóla Eddu Scheving 1992 og í kjölfarið hjá Listdansskóla Íslands 1998, þaðan lá leiðin í Danslistarskóla Jsb 2003 þar sem hún starfar enn sem kennari. Þyri Huld stundar nú nám á samtímadansbraut Listaháskóla Íslands ...

Félag íslenskra listdansara dance@dance.is www.dance.is